Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lundi í Grímsey

Vorboði Grimseyjar

Lundinn er mættur heim að varpslóðum við Grímsey eftir vetrardvöl á hafi úti og boðar þar með vor við heimskautsbaug.
Lesa fréttina Vorboði Grimseyjar
Gjaldskylda í bílastæði í miðbænum hefst 4. apríl

Gjaldskylda í bílastæði í miðbænum hefst 4. apríl

Frá og með mánudeginum 4. apríl verður skylt að greiða fyrir notkun bílastæða í miðbæ Akureyrar. Undanfarnar vikur hafa verið aðlögunartími þar sem fólki hefur gefist kostur á að kynna sér fyrirkomulagið og tileinka sér notkun smáforrita sem hægt er að nota þegar fólk leggur bílum sínum á fyrirfram skilgreindum svæðum í og við miðbæinn. Allar upplýsingar um breytt fyrirkomulag er að finna á vefsvæði Bifreiðastæðasjóðs.
Lesa fréttina Gjaldskylda í bílastæði í miðbænum hefst 4. apríl
Málþing um listnám á háskólastigi á Akureyri

Málþing um listnám á háskólastigi á Akureyri

Miðvikudaginn 30. mars kl. 14 verður haldið í Listasafninu á Akureyri málþing um möguleika á að koma á fót listnámi á háskólastigi á Akureyri.
Lesa fréttina Málþing um listnám á háskólastigi á Akureyri
Frá upplestrarkeppninni í gær. Karl Frímannsson, sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs í pontu. Myn…

Úrslit í upplestrarkeppni grunnskólanna

Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri, fór fram í Kvosinni í Menntaskólanum á Akureyri í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin undir þessu heiti en undanfarið tuttugu og eitt ár hefur hún verið haldin undir heitinu Stóra upplestrarkeppnin. Nemendur úr 7. bekk grunnskóla bæjarins tóku þátt í keppninni.
Lesa fréttina Úrslit í upplestrarkeppni grunnskólanna
Ráðhúsi verður lokað kl. 13 á morgun

Ráðhúsi verður lokað kl. 13 á morgun

Ráðhúsi Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, verður lokað kl. 13 á morgun föstudag vegna fræðsluferðar starfsfólks.
Lesa fréttina Ráðhúsi verður lokað kl. 13 á morgun
Skjáskot úr kynningarmyndbandi UNICEF um barnvænt sveitarfélag. Hildur Lilja Jónsdóttir og Telma Ósk…

Kastljósið stöðugt á réttindi barna

Vinna er að hefjast við endurnýjun á viðurkenningu Akureyrarbæjar sem barnvæns sveitarfélags. Akureyrarbær fékk slíka viðurkenningu frá UNICEF í maí 2020, fyrst íslenskra sveitarfélaga, og gildir hún í þrjú ár.
Lesa fréttina Kastljósið stöðugt á réttindi barna
Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?

Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?

Akureyrarbær auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar sveitarfélagsins. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis í samræmi við mannréttindastefnu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?
Magnús og ungmennin. Mynd: Almar Alfreðsson.

Myndlistin aftaná

Um síðustu helgi fór fram fyrsta listvinnustofa verkefnisins Allt til enda en þar er börnum á grunnskólaaldri gefinn kostur á að sækja þrjár ólíkar listvinnustofur í Listasafninu á Akureyri og vinna með skapandi listamönnum og hönnuðum.
Lesa fréttina Myndlistin aftaná
Vinnufundur í Hlein í Hrísey

Leiðarvísir fyrir gesti skemmtiferðaskipa

Um helgina var haldin vinnustofa í Hrísey um ýmsa möguleika sem felast í auknum komum skemmtiferðaskipa til eyjunnar. Til stendur að halda sambærilega vinnustofu í Grímsey innan tíðar en einnig hefur færst í aukana að skemmtiferðaskip leggi leið sína þangað.
Lesa fréttina Leiðarvísir fyrir gesti skemmtiferðaskipa
Scandinavian Cup á Akureyri um helgina

Scandinavian Cup á Akureyri um helgina

Alþjóðlega skíðagöngumótið Scandinavian Cup fer fram í Hlíðarfjalli 18.-20. mars.
Lesa fréttina Scandinavian Cup á Akureyri um helgina
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. mars

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 15. mars 2022.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. mars