Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Meirihluti L-lista, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks við undirritun og kynningu á málefnasamningnum.

Málefnasamningur nýs meirihluta kynntur

Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks kjörtímabilið 2022-2026 var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.
Lesa fréttina Málefnasamningur nýs meirihluta kynntur
Nýju ráspallarnir í Sundlaug Akureyrar. Mynd: Finnur Víkingsson.

Nýir ráspallar settir upp í Sundlaug Akureyrar

Ánægja með nýja ráspalla í Sundlauginni.
Lesa fréttina Nýir ráspallar settir upp í Sundlaug Akureyrar
Starfsfólk og formaður stjórnar Minjasafnsins. Frá vinstri: Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri, Ragna…

Minjasafnið á Akureyri hlaut Íslensku safnaverðlaunin

Í gær, á Alþjóðlega safnadeginum, var tilkynnt að Minjasafnið á Akureyri hlyti Íslensku safnaverðlaunin 2022.
Lesa fréttina Minjasafnið á Akureyri hlaut Íslensku safnaverðlaunin
Þátttakendur í búningum listvinnustofunnar. Mynd: Almar Alfreðsson.

Furðudýr barnanna í Listasafninu

Um síðustu helgi fór fram þriðja og síðasta listvinnustofa verkefnisins Allt til enda - listvinnustofur barna.
Lesa fréttina Furðudýr barnanna í Listasafninu
Frístundastarf fyrir börn sumarið 2022

Frístundastarf fyrir börn sumarið 2022

Margvíslegt frístundastarf er í boði fyrir börn í sumar á Akureyri. Lista yfir tilboð má finna hér.
Lesa fréttina Frístundastarf fyrir börn sumarið 2022
Egill Andrason verður með performatíska tónleika í Listasafninu á Akureyri á Listasumri 2022.

Það styttist í Listasumar! Skráning hafin í listasmiðjur

Listasumar byrjar mun fyrr en vanalega í ár en það verður sett 11. júní og lýkur 23. júlí.
Lesa fréttina Það styttist í Listasumar! Skráning hafin í listasmiðjur
Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Akureyringar líkt og aðrir landsmenn gengu að kjörborðinu laugardaginn 14. maí og kusu nýja bæjarstjórn.
Lesa fréttina Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga
Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum

Hér verða birtar tölur frá kjörstjórn Akureyrarbæjar um kjörsókn í sveitarfélaginu í sveitarstjórnarkosningum 14. maí 2022.
Lesa fréttina Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum
Tökum vel á móti sumrinu

Tökum vel á móti sumrinu

Akureyrarbær hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn.
Lesa fréttina Tökum vel á móti sumrinu
Þátttakendur á vinabæjarmóti í Ålesund í Noregi árið 2019.

Ertu 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?

Norrænt vinabæjamót ungmenna verður haldið í Lahti í Finnlandi dagana 27. júní til 1. júlí 2022. Á mótinu er unnið í spennandi vinnuhópum að lifandi verkefnum en grunnþema mótsins er borgarlist í fjölbreyttum myndum.
Lesa fréttina Ertu 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?
Mynd: Arna Björg Bjarnadóttir

Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey

Í gær blakti íslenski fáninn víða við hún í Grímsey, er fyrsta skóflustunga var tekin að nýrri kirkju í eyjunni.
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey