Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Starfsfólk unnið vel úr krefjandi aðstæðum

Starfsfólk unnið vel úr krefjandi aðstæðum

Það hefur reynt verulega á starfsfólk velferðarþjónustu Akureyrarbæjar í Covid-19 faraldrinum. Með mikilli elju og þrautseigju hefur tekist að halda þjónustunni gangandi við krefjandi aðstæður.
Lesa fréttina Starfsfólk unnið vel úr krefjandi aðstæðum
Álagning fasteignagjalda 2022

Álagning fasteignagjalda 2022

Álagningu fasteignagjalda er lokið hjá Akureyrarbæ og eru álagningarseðlar aðgengilegir fasteignaeigendum í þjónustugátt sveitarfélagsins og á island.is.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2022
Aldís Kara Bergsdóttir og Viktor Samúelsson voru íþróttafólk Akureyrar 2020.

Íþróttafólk Akureyrar 2021 – tilnefningar

Tilkynnt verður á fimmtudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Íþróttafólk Akureyrar 2021 – tilnefningar
Skapandi götuleikhús á Listasumri 2021. Mynd: Kristrún Hrafnsdóttir.

Lengra Listasumar 2022

Listasumar 2022 nær yfir lengra tímabil en verið hefur síðustu tvö árin. Það verður sett 11. júní og því lýkur 23. júlí.
Lesa fréttina Lengra Listasumar 2022
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. febrúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. febrúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. febrúar
Niðurstöður þjónustukönnunar 2021

Niðurstöður þjónustukönnunar 2021

Gallup kannar árlega viðhorf íbúa gagnvart þjónustu sveitarfélaga og nú liggja fyrir niðurstöður ársins 2021. 20 stærstu sveitarfélögin voru mæld að þessu sinni, Akureyrarbær þar á meðal, og er spurt um 12 mismunandi málaflokka.
Lesa fréttina Niðurstöður þjónustukönnunar 2021
Hátt í 100 milljónum varið í frístundastyrki 2021

Hátt í 100 milljónum varið í frístundastyrki 2021

2.602 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára nutu góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar árið 2021 eða um 79% þeirra sem áttu rétt á styrknum.
Lesa fréttina Hátt í 100 milljónum varið í frístundastyrki 2021
Ljósmynd: Páll Jóhannesson

Viðgerðir á gervigrasinu í Boganum

Viðgerðir á gervigrasinu í Boganum hófust í gær og halda áfram á miðvikudag og fimmtudag.
Lesa fréttina Viðgerðir á gervigrasinu í Boganum
Margar ábendingar við skipulagslýsingu

Margar ábendingar við skipulagslýsingu

Skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð hefur verið í kynningu frá 15. desember.
Lesa fréttina Margar ábendingar við skipulagslýsingu
Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar

Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar

Unnið er að uppsetningu nýrra skilta og merkinga í miðbæ Akureyrar í tengslum við gjaldskyldu á bílastæðum. Skilti með upplýsingum um bílastæðaklukkur hafa hins vegar verið fjarlægð og er slíkt fyrirkomulag þar með ekki lengur í gildi.
Lesa fréttina Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 18. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar