Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá undirritun samningsins. Frá vinstri: Heimir Örn Árnason forseti bæjarstjórnar, Ásthildur Sturlud…

Rekstrarsamningur við Nökkva endurnýjaður

Í gær var undirritaður nýr rekstrarsamningur milli Akureyrarbæjar og Siglingaklúbbsins Nökkva sem byggir á þeim samningi sem aðilar gerðu með sér í september á síðasta ári þegar nýtt aðstöðuhús á félagssvæði Nökkva var tekið í notkun. Samkvæmt samningnum, sem gildir út árið 2026, skal Siglingaklúbb…
Lesa fréttina Rekstrarsamningur við Nökkva endurnýjaður
Velferðarsvið tryggir að heimsendur matur berist

Velferðarsvið tryggir að heimsendur matur berist

Samkomulag hefur náðst um að Vitinn Mathús eldi mat fyrir viðskiptavini velferðarsviðs tímabundið en heimsendur matur var í síðasta sinn afgreiddur frá Eldhúsi Akureyrar (Matsmiðjunni ehf) fyrr í dag. Stefnt er að því að veita órofna þjónustu strax í fyrramálið (laugardaginn 29. október). Staðan verður síðan metin á næstu dögum og fundin lausn til lengri tíma.
Lesa fréttina Velferðarsvið tryggir að heimsendur matur berist
Fundur í bæjarstjórn 1. nóvember

Fundur í bæjarstjórn 1. nóvember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 1. nóvember nk. kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 1. nóvember
Mynd: Auðunn Níelsson.

Svifrykismælir kominn í lag og nýjum bætt við

Loftgæðamælir við Strandgötu sem hefur verið bilaður frá því í byrjun október er nú kominn í lag.
Lesa fréttina Svifrykismælir kominn í lag og nýjum bætt við
Fundur í bæjarstjórn 18. október

Fundur í bæjarstjórn 18. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 18. október nk. kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 18. október
Loftmynd af hluta Óseyrar.

Virðum lóðarmörk

Hluti af hreinsunarátaki Akureyrarbæjar nú í haust er að tryggja að fólk og fyrirtæki virði lóðamörk og geymi ekki eigur sínar, tæki eða rusl sem fara ætti til förgunar eða endurvinnslu, utan lóðarmarka á landi sem sveitarfélagið hefur til umráða.
Lesa fréttina Virðum lóðarmörk
Frá Ólafsfirði. Mynd af heimasíðu Markaðsstofu Norðurlands (northiceland.is).

Kveðja bæjarstjórnar Akureyrar til Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Akureyrar sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda í kjölfar þess hörmulega atburðar sem átti sér stað í Ólafsfirði aðfararnótt mánudags.
Lesa fréttina Kveðja bæjarstjórnar Akureyrar til Fjallabyggðar
Myndir: Valdimar Þengilsson

Valdimar gaf skírnarfont

Valdimar Jóhannsson, 95 ára trésmiður og stofnandi Ýmis Trésmiðju á Akureyri, kom í gær færandi hendi til Grímseyjar og gaf forláta skírnarfont til nýju Miðgarðakirkjunnar sem stefnt er að því að vígja næsta vor.
Lesa fréttina Valdimar gaf skírnarfont