Akureyri er 160 ára í dag
Í dag eru liðin 160 ár síðan Akureyri fékk kaupstaðarréttindi en því var fagnað um helgina með glæsilegri Akureyrarvöku frá föstudegi til sunnudags.
29.08.2022 - 10:18
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 390