Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Unnsteinn Manuel á tónleikum í Listagilinu. Mynd: Andrés Rein Baldursson.

Akureyri er 160 ára í dag

Í dag eru liðin 160 ár síðan Akureyri fékk kaupstaðarréttindi en því var fagnað um helgina með glæsilegri Akureyrarvöku frá föstudegi til sunnudags.
Lesa fréttina Akureyri er 160 ára í dag
Guðrún Gísladóttir, eiginkona Ágústs heitins, og börn þeirra Júlíus Orri og Berglind Eva afhjúpuðu m…

Garðurinn hans Gústa vígður

Í morgun var glæsilegasti útikörfuboltavöllur landsins, Garðurinn hans Gústa, formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ til eignar.
Lesa fréttina Garðurinn hans Gústa vígður
Lokanir gatna á Akureyrarvöku

Lokanir gatna á Akureyrarvöku

Akureyrarvaka fer fram um helgina, frá föstudegi til sunnudags. Búist er við miklu fjölmenni í miðbænum sem leiðir óhjákvæmilega til þess að loka þarf nokkrum götum tímabundið.
Lesa fréttina Lokanir gatna á Akureyrarvöku
Mynd: Nikolai Galitzine

Ný kirkja rís í Grímsey

Skóflustunga að nýrri Miðgarðakirkju í Grímsey var tekin í byrjun maí á þessu ári og í sumar hefur verið unnið ötullega að uppbyggingunni og er verið að ljúka að reisa kirkjuna þessa dagana.
Lesa fréttina Ný kirkja rís í Grímsey
Rósa María Hjálmarsdóttir og Mikael Breki Þórðarson tóku fyrstu skóflustungurnar. Mynd: Dóra Sif Sig…

Fyrstu skóflustungurnar að nýjum keppnisvelli

Fyrstu skóflustungurnar að nýjum keppnisvelli á KA-svæðinu voru teknar í morgun en um er að ræða 2. áfanga framkvæmda á félagssvæðinu sem Akureyrarbær og Knattspyrnufélag Akureyrar gerðu samkomulag um í lok síðasta árs.
Lesa fréttina Fyrstu skóflustungurnar að nýjum keppnisvelli
Ljósmynd: Andrés Rein Baldursson, 2022.

Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í samstarfi við Akureyrarbæ. Vinnuaðstaðan er án endurgjalds og hugsuð sem styrkur til viðkomandi verkefna.
Lesa fréttina Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?
Ljósmynd: Lilja Guðmundsdóttir, 2019.

Viltu halda viðburð á Akureyrarvöku?

Þeir sem hafa áhuga á að halda viðburði undir merkjum Akureyrarvöku geta sent þátttökuumsókn til og með 22. ágúst.
Lesa fréttina Viltu halda viðburð á Akureyrarvöku?
Mótavinna og uppsláttur í Holtahverfi

Mótavinna og uppsláttur í Holtahverfi

Nýjar byggingar skjóta senn upp kollinum í Holtahverfi þar sem verið er að slá upp og steypa grunna að íbúðarhúsnæði af ýmsu tagi.
Lesa fréttina Mótavinna og uppsláttur í Holtahverfi
Grafík hátíðarinnar er hönnuð af Heiðdísi Buzgò.

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2023

Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í sjötta sinn í apríl 2023. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er umsóknarfrestur til og með 21. nóvember 2022.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2023
Mynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson.

Síðustu forvöð að sækja um vegna Akureyrarvöku

Frestur til að sækja um stuðning vegna viðburða á Akureyrarvöku 2022 rennur út föstudaginn 5. ágúst.
Lesa fréttina Síðustu forvöð að sækja um vegna Akureyrarvöku