Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 15. febrúar. Á dagskránni er tímabundin heimild til fjarfunda vegna faraldurs, viðauki við fjárhagáætlun, umsókn um breytingu á skipulagi vegna Óseyrar 1 og skýrsla bæjarstjóra.
Sjá dagskrá fundarins í heild sinni.
Athugið: Að þessu sinni verður um fjarfund að ræða. Eftir sem áður verður hægt að fylgjast með fundinum í streymi og hægt að nálgast upptöku á vefsíðu bæjarins en upptökur eru að jafnaði aðgengilegar daginn eftir fund.
Hér má finna upptökur og streymi frá bæjarstjórnarfundum.