Leikfélag Menntaskólans á Akureyri ætlar í samstarfi við Akureyrarbæ að gróðursetja eitt tré fyrir hvern seldan miða á sýningu Leikfélagsins á verkinu Inn í skóginn.
Á hverju ári er ráðið fjölmargt sumarstarfsfólk hjá Akureyrarbæ. Störfin tilheyra öllum sviðum bæjarins og eru afar fjölbreytt, en flestir sem eru ráðnir starfa við fegrun bæjarins, umönnun aldraðra og við búsetuþjónustu.
Samninganefnd BSRB, fyrir hönd 14 aðildarfélaga, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna.