Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Menningarhúsið Hof. Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn 17. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 17. mars.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 17. mars
Skógargata - Mynd: Skjáskot af ja.is

Nýtt götuheiti með aðstoð nemenda

Gatan þar sem gróðrarstöðin Sólskógar stendur hefur loks fengið nafn.
Lesa fréttina Nýtt götuheiti með aðstoð nemenda
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Hver skarar fram úr í jafnréttismálum?

Frístundaráð Akureyrarbæjar auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar ráðsins.
Lesa fréttina Hver skarar fram úr í jafnréttismálum?
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri með LMA-ingum við sviðsmynd leikritsins í Hofi í gær og samkomula…

Tré fyrir hvern seldan miða

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri ætlar í samstarfi við Akureyrarbæ að gróðursetja eitt tré fyrir hvern seldan miða á sýningu Leikfélagsins á verkinu Inn í skóginn.
Lesa fréttina Tré fyrir hvern seldan miða
Launadeild bæjarins í Ráðhúsi hefur verið lokað tímabundið fyrir gestum og gangandi.

Varúðarráðstafanir vegna COVID-19

Akureyrarbær hefur gripið til nokkurra ráðstafana til að bregðast við COVID-19 faraldrinum.
Lesa fréttina Varúðarráðstafanir vegna COVID-19
Upptaka frá bæjarstjórnarfundi unga fólksins

Upptaka frá bæjarstjórnarfundi unga fólksins

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins var haldinn í Hofi í gær.
Lesa fréttina Upptaka frá bæjarstjórnarfundi unga fólksins
Vetrarveður á Akureyri - unnið að snjómokstri

Vetrarveður á Akureyri - unnið að snjómokstri

Talsvert hefur snjóað á Akureyri í nótt og í morgun samhliða hvössum vindi úr norðri.
Lesa fréttina Vetrarveður á Akureyri - unnið að snjómokstri
Frá bæjarstjórnarfundi unga fólksins 2019.

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í dag

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í dag.
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í dag
Fallegur sumardagur á Akureyri. Margir sinna fegrun og umhirðu bæjarins á sumrin. Mynd: María Helena…

Spennandi sumarstörf hjá Akureyrarbæ

Á hverju ári er ráðið fjölmargt sumarstarfsfólk hjá Akureyrarbæ. Störfin tilheyra öllum sviðum bæjarins og eru afar fjölbreytt, en flestir sem eru ráðnir starfa við fegrun bæjarins, umönnun aldraðra og við búsetuþjónustu.
Lesa fréttina Spennandi sumarstörf hjá Akureyrarbæ
Matjurtagarðar til leigu í sumar

Matjurtagarðar til leigu í sumar

Líkt og undanfarin ár gefst Akureyringum kostur á að leigja matjurtagarða af sveitarfélaginu í sumar og rækta eigið grænmeti.
Lesa fréttina Matjurtagarðar til leigu í sumar
Frá undirritun kjarasamnings.

Verkföllum aflýst

Samninganefnd BSRB, fyrir hönd 14 aðildarfélaga, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna.
Lesa fréttina Verkföllum aflýst