Rafræn stjórnsýsla og fjarþjónusta þróast hratt
Nú þegar samkomubann er í gildi og tilmæli um auknar fjarlægðir milli fólks hefur Akureyrarbær, líkt og önnur sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki, þurft að laga sig að aðstæðum til að halda uppi sem mestri starfsemi og þjónustu.
20.03.2020 - 11:40
Almennt
Lestrar 259