Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Rafræn stjórnsýsla og fjarþjónusta þróast hratt

Rafræn stjórnsýsla og fjarþjónusta þróast hratt

Nú þegar samkomubann er í gildi og tilmæli um auknar fjarlægðir milli fólks hefur Akureyrarbær, líkt og önnur sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki, þurft að laga sig að aðstæðum til að halda uppi sem mestri starfsemi og þjónustu.
Lesa fréttina Rafræn stjórnsýsla og fjarþjónusta þróast hratt
Fólk á öllum aldri getur ræktað grænmeti í Matjurtagörðum Akureyrar.

Vilt þú rækta grænmeti í sumar?

Enn eru nokkrir lausir matjurtagarðar sem Akureyringum gefst kostur á að leigja af sveitarfélaginu og nota til að rækta eigið grænmeti í sumar.
Lesa fréttina Vilt þú rækta grænmeti í sumar?
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson

Aukafundur í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til aukafundar kl. 16:15 föstudaginn 20. mars.
Lesa fréttina Aukafundur í bæjarstjórn
Nægur snjór og blár himinn. Mynd: Þórgnýr Dýrfjörð.

Hlíðarfjall og strætó

Veðrið hefur verið fádæma gott í dag og margir sem vilja njóta þess á skíðum. Opið er í Hlíðarfjalli frá kl. 13-19 en með skertri þjónustu vegna Covid-19 og reglum sem gestir svæðisins eru beðnir að virða.
Lesa fréttina Hlíðarfjall og strætó
Breytingar á heimaþjónustu við aldraða

Breytingar á heimaþjónustu við aldraða

Nauðsynlegt er í ljósi stöðunnar að skerða tímabundið heimaþjónustu og verður um óákveðinn tíma ekki farið inn á þau heimili sem hafa einungis fengið þrif.
Lesa fréttina Breytingar á heimaþjónustu við aldraða
Ljósmynd frá Bryndísi Pernille Magnúsdóttur af því þegar hún hitti pabba sinn við glugga á Hlíð.

Frumkvæði og nýjar leiðir á öldrunarheimilunum

Starfsfólk á dvalar- og hjúkrunarheimilum Akureyrarbæjar hefur snúið vörn í sókn og gripið til ýmissa ráðstafana, ekki síst tæknilausna, til að létta fólki lífið á þessum óvenjulegu tímum.
Lesa fréttina Frumkvæði og nýjar leiðir á öldrunarheimilunum
Samþykktar skipulagstillögur fyrir Ægisgötu 7 og Sandgerðisbót

Samþykktar skipulagstillögur fyrir Ægisgötu 7 og Sandgerðisbót

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 12. febrúar 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Sandgerðisbót.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur fyrir Ægisgötu 7 og Sandgerðisbót
Sundlaug Akureyrar verður opin í samkomubanni, en fjöldatakmarkanir gilda og hefur starfsfólk gert ý…

Þjónusta og starfsemi - ýmsar upplýsingar

Afgreiðslutími í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og Glerárgötu 26 verður styttur frá og með morgundeginum, 18. mars.
Lesa fréttina Þjónusta og starfsemi - ýmsar upplýsingar
Frábærar aðstæður til útivistar

Frábærar aðstæður til útivistar

Í dag og um helgina hefur verið lögð sérstök áhersla á að moka og hreinsa vel göngustíga innan bæjarins.
Lesa fréttina Frábærar aðstæður til útivistar
Útilistaverkið Auðhumla og mjaltastúlkan eftir Ragnar Kjartansson sem stendur við Mjólkursamsöluna á…

Um skólahald á Akureyri

Um helgina greindist foreldri barns á leikskólanum Hólmasól með Covid-19 smit. Til að gæta fyllsta öryggis hefur verið ákveðið að ráði sóttvarnalæknis og rakningateymis Almannavarna, að loka tveimur deildum leikskólans í tvær vikur.
Lesa fréttina Um skólahald á Akureyri
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Covid-19 og starfsemi Akureyrarbæjar: Starfsdagur í leik- og grunnskólum á mánudag

Bæjarráð Akureyrarbæjar og sviðsstjórar hafa fundað í dag um viðbrögð við útbreiðslu Covid-19 veirunnar í landinu og ákvörðun ríkisstjórnarinnar um aðgerðir sem varða samkomur og kennslu í skólum.
Lesa fréttina Covid-19 og starfsemi Akureyrarbæjar: Starfsdagur í leik- og grunnskólum á mánudag