Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nýr samstarfssamningur við Fjölsmiðjuna var undirritaður 12. febrúar. Á myndinni eru Ásthildur Sturl…

Skýrsla bæjarstjóra 3/2-16/2/2021

Í byrjun mánaðarins áttum við kynningarfund með fulltrúum fyrirtækis sem þróað hefur stofnframlagsverkefni til íbúðabygginga meðal annars á Bíldudal, Sauðárkróki og Seyðisfirði sem var áhugavert.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 3/2-16/2/2021
Öskudagurinn 2020. Ljósmynd: Auðunn Níelsson af Facebook síðunni Akureyri - miðbær.

Öskudagurinn á Akureyri

Öskudagurinn á miðvikudaginn verður með óhefðbundnu sniði eins og margt annað á farsóttartímum. Rík hefð er fyrir því á Akureyri að börn gangi á milli vinnustaða og syngi fyrir sælgæti og hafa margir velt fyrir sér fyrirkomulaginu í ár.
Lesa fréttina Öskudagurinn á Akureyri
Þrettán spennandi verkefni styrkt

Þrettán spennandi verkefni styrkt

Stjórn Akureyrarstofu hefur úthlutað styrkjum til þrettán fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Í ár verður hátíðin allan aprílmánuð og eru einstaklingar, hópar, fyrirtæki og stofnanir hvött til almennrar þátttöku. Áhugasömum er bent á nánari upplýsingar á barnamenning.is. Opið er fyrir þátttöku á Barnamenningarhátíð á Akureyri til og með 21. mars.
Lesa fréttina Þrettán spennandi verkefni styrkt
Hlíðarfjall á góðviðrisdegi.

Sund og skíði í vetrarfríi

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna. Auk þess er frítt fyrir alla í sund á miðvikudaginn í tengslum við „G-vítamín á þorra.“
Lesa fréttina Sund og skíði í vetrarfríi
Menningarhúsið Hof

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 16. febrúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. febrúar
Ásthildur og Erlingur innsigla samninginn. Mynd: Ragnar Hólm.

Nýr samstarfssamningur við Fjölsmiðjuna

Í morgun undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Erlingur Kristjánsson forstöðumaður Fjölsmiðjunnar nýjan samstarfssamning um þjónustu Fjölsmiðjunnar á Akureyri fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Nýr samstarfssamningur við Fjölsmiðjuna
Breyting á greiðslum reikninga

Breyting á greiðslum reikninga

Frá og með árinu 2021 er ekki lengur boðið upp á greiðslu reikninga vegna heimaþjónustu velferðarsviðs og dagþjónustu ÖA með boðgreiðslum á kreditkort.
Lesa fréttina Breyting á greiðslum reikninga
Mynd úr safni: Auðunn Níelsson.

Uppselt í Hlíðarfjall á föstudag og laugardag

Uppselt er á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag og á morgun, föstudag og laugardag, sem og fyrripart sunnudags. Nokkrir miðar eru lausir í seinna hólfið á sunnudag.
Lesa fréttina Uppselt í Hlíðarfjall á föstudag og laugardag
Börn og unglingar mættu borða meira grænmeti og ávexti samkvæmt Skólapúlsinum. Ljósmynd af vef landl…

Langflestir foreldrar ánægðir með skólamáltíðir

97% foreldra á Akureyri telja að barnið sitt fái hollt fæði í leikskólanum, samkvæmt nýjustu upplýsingum úr Skólapúlsinum.
Lesa fréttina Langflestir foreldrar ánægðir með skólamáltíðir
Loftmynd af tillögum þróunaraðila sem skipulagsráð hefur ákveðið að liggi til grundvallar skipulagsv…

Tillögur að uppbyggingu á Austurbrú og Hafnarstræti

Skipulagsráð hefur samþykkt að hefja vinnu við að breyta deiliskipulagi á svæði sem nær til lóðanna Austurbrúar 10-12 og Hafnarstrætis 80 og 82 í samræmi við tillögur þróunaraðila að uppbyggingu.
Lesa fréttina Tillögur að uppbyggingu á Austurbrú og Hafnarstræti
Ráðhús Akureyrarbæjar.

Evrópskur staðall fyrir rafræna reikninga

Akureyrarbær lauk nú í janúar umfangsmiklu verkefni sem snerist um að innleiða evrópskan staðal fyrir rafræna reikninga.
Lesa fréttina Evrópskur staðall fyrir rafræna reikninga