Þrettán spennandi verkefni styrkt
Stjórn Akureyrarstofu hefur úthlutað styrkjum til þrettán fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Í ár verður hátíðin allan aprílmánuð og eru einstaklingar, hópar, fyrirtæki og stofnanir hvött til almennrar þátttöku. Áhugasömum er bent á nánari upplýsingar á barnamenning.is. Opið er fyrir þátttöku á Barnamenningarhátíð á Akureyri til og með 21. mars.
15.02.2021 - 15:33
Fréttir á forsíðu
Ragnar Hólm
Lestrar 258