Hvað er að frétta af Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi?
Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur er vinnustaður á vegum Akureyrarbæjar þar sem áherslan er lögð á starfsendurhæfingu, starfsþjálfun og að skapa vinnutækifæri fyrir fólk með skerta starfsgetu af ýmsum ástæðum.
10.02.2021 - 14:04
Almennt
Lestrar 224