Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hvað er að frétta af Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi?

Hvað er að frétta af Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi?

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur er vinnustaður á vegum Akureyrarbæjar þar sem áherslan er lögð á starfsendurhæfingu, starfsþjálfun og að skapa vinnutækifæri fyrir fólk með skerta starfsgetu af ýmsum ástæðum.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi?
Útivistarsvæðið vinsæla í Kjarnaskógi í bakgarði Akureyrar. Ljósmynd: María H. Tryggvadóttir.

Búsetuskilyrði á Akureyri skora hátt

Íbúar á Akureyri eru einna ánægðastir á landinu með búsetuskilyrði og meðal þeirra jákvæðustu í viðhorfi til síns sveitarfélags, samkvæmt nýrri könnun á vegum Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna.
Lesa fréttina Búsetuskilyrði á Akureyri skora hátt
Öðruvísi öskudagur á farsóttartímum

Öðruvísi öskudagur á farsóttartímum

Öskudagurinn er miðvikudaginn 17. febrúar. Rík hefð er fyrir því að krakkar á Akureyri gangi þá á milli verslana og fyrirtækja og syngi fyrir nammi. Fólk hefur velt því fyrir sér hvaða fyrirkomulag verði á öskudeginum nú á tímum Covid-19 og af því tilefni hafa almannavarnir, Embætti landlæknis og landssamtökin Heimili og skóli sent frá sér tilmæli um öðruvísi öskudag á farsóttartímum.
Lesa fréttina Öðruvísi öskudagur á farsóttartímum
Skjáskot af umhverfisvefnum hér á heimasíðunni.

Græna Akureyri – flokkunarleiðbeiningar og fleira áhugavert

Hér á heimasíðu Akureyrarbæjar er nú hægt að finna hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Græna Akureyri – flokkunarleiðbeiningar og fleira áhugavert
Mynd: Daníel Starrason.

Virðum fjarlægðarmörkin í sundi eins og annars staðar

Nú hafa verið settar upp merkingar við heitu pottana í Sundlaug Akureyrar sem tiltaka þann fjölda sem má vera í hverjum þeirra í einu. Þetta er gert í ljósi þess að um síðustu helgi þótti heldur of þétt setið í pottunum og var að því fundið jafnvel þótt tveggja metra reglan gildi ekki um sundlaugar og baðstaði.
Lesa fréttina Virðum fjarlægðarmörkin í sundi eins og annars staðar
Börn að leik við Brekkuskóla.

Er barnið þitt að hefja grunnskólagöngu?

Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2021.
Lesa fréttina Er barnið þitt að hefja grunnskólagöngu?
Hluti þátttakenda á málþinginu.

Fólk færir störf: „Þarf bara að framkvæma“

Kraftur og bjartsýni einkenndu málþingið „Fólk færir störf“ sem haldið var með rafrænum hætti í síðustu viku á vegum Akureyrarstofu og SSNE.
Lesa fréttina Fólk færir störf: „Þarf bara að framkvæma“
Strandstígurinn við Drottningarbraut er vinsæll meðal bæjarbúa og gesta.

Nýtt stígaskipulag öðlast staðfestingu

Skipulagsstofnun hefur staðfest breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem felur í sér nýtt heildarskipulag fyrir stígakerfið innanbæjar.
Lesa fréttina Nýtt stígaskipulag öðlast staðfestingu
Ásthildur og Helga á Dalbæ í morgun. Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Helga St Jónsdóttir er 100 ára í dag

Helga Steinunn Jónsdóttir frá Hrísey fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún fæddist á Kálfsskinni á Árskógsströnd 2. febrúar 1921. Foreldrar hennar áttu sex börn, þar af tvenna tvíbura. Bergrós tvíburasystir Helgu varð 93 ára og hálfbróðir Helgu samfeðra er Sveinn á Kálfsskinni sem er Akureyringum að góðu kunnur.
Lesa fréttina Helga St Jónsdóttir er 100 ára í dag
Samþykkt skipulagstillaga - Stígakerfi Akureyrar

Samþykkt skipulagstillaga - Stígakerfi Akureyrar

Skipulagsstofnun staðfesti 15. janúar 2021 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem samþykkt var í bæjarstjórn 1. desember 2020.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Stígakerfi Akureyrar
Ásthildur með Helgu St. Jónsdóttur sem fagnaði 100 ára afmæli sínu á Dalbæ á Dalvík.

Skýrsla bæjarstjóra 20/1-2/2/2021

Síðustu vikur hef ég átt samtal við alla sviðsstjóra bæjarins - maður á mann - þar sem við höfum farið yfir fjárhagsáætlunarferlið og rætt um næstu skref. Mjög mikilvægt er að við séum öll samstíga í starfi okkar næstu mánuði og misseri þar sem við erum óneitanlega í þröngri stöðu vegna heimsfaraldurs Covid-19.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 20/1-2/2/2021