Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri
Meiri aðstoð í íslensku og við heimanám almennt og fræðsla um frístundastarf er meðal þess sem börn af erlendum uppruna telja að mætti sinna betur. Þetta kom fram á málstofu sem Akureyrarbær og Kópavogsbær stóðu fyrir.
Staðfest er að 12 börn í grunnskólum Akureyrarbæjar eru með COVID-19 smit og eru fleiri en 250 börn og 33 starfsmenn skólanna komin í sóttkví vegna þessa.
30.09.2021 - 19:08 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 462
Þjónustuver Akureyrarbæjar verður opið til kl. 15 í dag, föstudag, eins og venjulega. Áður hafði verið tilkynnt að Ráðhúsinu yrði lokað kl. 13 vegna fræðsluferðar starfsfólks, en ferðinni hefur verið frestað.
Fjölbreytt heimaþjónusta er starfrækt á vegum Akureyrarbæjar. Markmiðið er að styðja fólk og gera því kleift að búa sem lengst á eigin heimili við sem mest lífsgæði.
Matthildur Jónsdóttir, sem hefur unnið við heimaþjónustu síðastliðin sex ár, segir hér aðeins frá starfinu og þjónustunni sem fólki stendur til boða.
Nýr sendiherra Bretlands á Íslandi, dr. Bryony Mathew, er á ferðalagi um Norðausturland og átti í gær fund með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, og Guðmundi Baldvini Guðmundssyni, formanni bæjarráðs.
28.09.2021 - 08:44 Almennt|Fréttir á forsíðuRagnar HólmLestrar 265