Samþykkt skipulagstillaga - Hesthúsahverfið í Breiðholti
Breyting á deiliskipulagi – Hesthúsahverfið í BreiðholtiBæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 2. febrúar 2021 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir hesthúsahverfi í Breiðholti.Breytingin felur í sér að á sameiginlegu svæði á lóð nr. 6 við Breiðholtsveg verði yfirbyggt reiðgerði. Reiðgerðið er um 1…
31.03.2021 - 00:00
Skipulagssvið|Samþykkt skipulag|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 592