Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd
Unnið hefur verið að því í sumar að setja upp minningarsýningu í flugstöðinni í Grímsey um bandaríska fræðimanninn, og velgjörðarmann Grímseyinga, Daniel Williard Fiske.
29.07.2021 - 09:58
Almennt
Lestrar 316