Grímseyingar bólusettir
Í dag fóru nokkrir starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í flugi frá Akureyri til Grímeyjar og bólusettu þá eyjarskeggja sem áttu eftir að fá bólusetningu auk þess að sinna reglubundinni læknisheimsókn.
01.06.2021 - 15:31
Almennt
Lestrar 236