Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Oddeyri Niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 14. desember 2021 að falla frá áður auglýstri tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar vegna uppbyggingar á Oddeyri
29.12.2021 - 13:12 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 638
Snjó hefur kyngt niður á Akureyri síðustu tvo sólarhringa og enn snjóar. Unnið er að snjómokstri og er fjöldi tækja í notkun á vegum bæjarins og verktaka.
Drög að nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg
Þessa dagana er í gangi vinna við nýtt deiliskipulag fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg. Nú eru í kynningu drög að skipulagstillögu fyrir svæðið.
22.12.2021 - 12:42 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 719
Í síðustu viku heimsótti Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Skógarlund þar sem starfrækt er miðstöð virkni og hæfingar fyrir fatlað fólk. Fyrr í mánuðinum var haldinn vel heppnaður jólamarkaður í Skógarlundi og þar eru nú allir smám saman að komast í sannkallað jólaskap.
20.12.2021 - 14:50 Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 587