Launanefnd Sveitarfélaga semur við Kjöl og Einingu Iðju
Launanefnd Sveitarfélaga undirritaði sl. föstudag kjarasamninga við stéttarfélögin Kjöl og Einingu Iðju. Gildistími beggja samninga er frá 1. desember 2008 til 31. ágúst 2009 og tók ný launatafla gildi 1. desember en samkvæmt henni hækka launataxtar um 20.300 krónur.
01.12.2008 - 15:13
Lestrar 453