Tilboð í ræktina

Nú er haustið að ganga í garð og af því tilefni bjóða líkamsræktarstöðvarnar á Akureyri starfsfólki Akureyrarbæjar upp á tilboð á kortum í ræktina. Hér má sjá hvað líkamsræktarstöðvarnar bjóða upp á. Starfsfólk er hvatt til að nýta sér þessi tilboð og stunda heilsusamlegt líferni.



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan