Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Innanbæjarkrónikan - 5. tbl. er komið út

Innanbæjarkrónikan - 5. tbl. er komið út

Fimmta tölublað Innanbæjarkrónikunnar er komið út og er blaðið eins og venjulega fullt af skemmtilegu og fróðlegu efni. Krónikunni er dreift á kaffistofur starfsfólks bæjarins og auk þess er hún send með launaumslögum til þess starfsfólks sem fær heimsenda launaseðla.
Lesa fréttina Innanbæjarkrónikan - 5. tbl. er komið út
Hvað ætlar þú að læra í vetur?

Hvað ætlar þú að læra í vetur?

Námskrá Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar - SÍMEY - er tilbúin og hægt er að skoða námsframboðið með því að kíkja á heimasíðuna www.simey.is eða koma við á skrifstofu Símey að Þórsstíg 4 og fá námskránna útprentaða.
Lesa fréttina Hvað ætlar þú að læra í vetur?

Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar endurskoðuð

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum 1. júlí sl. endurskoðaða jafnréttisstefnu fyrir Akureyrarbæ. Stefnan er unnin í samræmi við Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 og eins og áður er hún verkefnatengd.
Lesa fréttina Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar endurskoðuð
Fréttabréf Starfsmenntar komið út

Fréttabréf Starfsmenntar komið út

Fræðslusetrið Starfsmennt hefur sent frá sér veffréttabréf fyrir ágúst 2008. Starfsmennt býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í haust fyrir starfsfólk og stofnanir. Athygli er vakin á því að starfsfólk í stéttarfélaginu Kili býðst nám á vegum Starfsmenntar sér að kostnaðarlausu.
Lesa fréttina Fréttabréf Starfsmenntar komið út

Umsóknir um TV-einingar vegna verkefna og hæfni

Framkvæmdastjórn Akureyrarbæjar hefur ákveðið að frestur til að sækja um TV-einingar vegna verkefna og hæfni skuli vera til 15. september nú í haust. Þetta er gert að þessu sinni til að niðurstöður geti örugglega legið fyrr áður en kjarasamningur sveitarfélaganna og BHM rennur út 30. nóvember
Lesa fréttina Umsóknir um TV-einingar vegna verkefna og hæfni
Gréta og Halldóra ráðnar til samfélags- og mannréttindadeildar

Gréta og Halldóra ráðnar til samfélags- og mannréttindadeildar

Samfélags- og mannréttindadeild hefur ráðið Grétu Kristjánsdóttur til starfa sem forvarnafulltrúa og í vor var Halldóra Björg Sævarsdóttir ráðin sem umsjónarmaður handverksmiðstöðvarinnar Punktsins. Báðar hafa þær Gréta og Halldóra starfsstöð í Rósenborg þar sem samfélags- og mannréttindadeild er til húsa.
Lesa fréttina Gréta og Halldóra ráðnar til samfélags- og mannréttindadeildar
Ársreikningar Akureyrarbæjar: Góð rekstrarniðurstaða og traustur fjárhagur

Ársreikningar Akureyrarbæjar: Góð rekstrarniðurstaða og traustur fjárhagur

Rekstur Akureyrarbæjar skilaði góðri rekstarniðurstöðu og fjárhagurinn er traustur. Ársreikningar fyrir árið 2007 voru lagðir fram í bæjarráði í 19. júní sl. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og var hann til umfjöllunar í bæjarstjórn Akureyrar 24. júní og 1. júlí.
Lesa fréttina Ársreikningar Akureyrarbæjar: Góð rekstrarniðurstaða og traustur fjárhagur
Innanbæjarkrónikan er komin út

Innanbæjarkrónikan er komin út

Innanbæjarkrónikan er komin út og hana má finna rafrænt hér á starfsmannahandbókinni. Krónikunni er dreift á kaffistofur starfsfólks bæjarins og auk þess er hún send með launaumslögum til þess starfsfólks sem fær heimsenda launaseðla. 
Lesa fréttina Innanbæjarkrónikan er komin út
Endurmat „núll starfa“

Endurmat „núll starfa“

Starfsmönnum Akureyrarbæjar í svokölluðum „núll störfum" býðst nú að óska eftir endurmati á störfum sínum. „Núll störf“ eru þau störf sem voru ekki metin í starfsmati sveitarfélaganna í fyrsta áfanga heldur á árinu 2005 og síðar. Nú getur fólk í þessum störfum yfirfarið starfsmatsniðurstöðuna með hliðsjón af öðrum starfshópum og gert rökstuddar athugasemdir. Skilafrestur er til 7. júlí.
Lesa fréttina Endurmat „núll starfa“
Rannsókn á lýðræði í íslenskum sveitarfélögum

Rannsókn á lýðræði í íslenskum sveitarfélögum

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ hefur, í samstarfi við Samband ísl. sveitarfélaga, ráðist í viðamikla rannsókn á stöðu og þróun lýðræðisins í sveitarfélögum. Lögð verður áhersla á að niðurstöður geti nýst sveitarfélögum á hagnýtan hátt, m.a. með því að draga lærdóm af hvaða nýjungar á sviði íbúalýðræðis hafi reynst vel og hvað hefur reynst síður vel.
Lesa fréttina Rannsókn á lýðræði í íslenskum sveitarfélögum
Mannauðsjóður Kjalar gerir samkomulag við Starfsmennt

Mannauðsjóður Kjalar gerir samkomulag við Starfsmennt

Þann 5. júní 2008 var undirritað samkomulag Mannauðssjóðs KJALAR og Fræðslusetursins Starfsmenntar. Samkomulagið er um aðgengi félagsmanna KJALAR sem starfa hjá sveitarfélögum og sjálfseignastofnunum að námskeiðum sem Starfsmennt heldur. Mannauðssjóður mun greiða námskeiðsgjöld fyrir þátttakendur og verða þá námskeiðin þeim að kostnaðarlausu.
Lesa fréttina Mannauðsjóður Kjalar gerir samkomulag við Starfsmennt