Innanbæjarkrónikan - 5. tbl. er komið út
Fimmta tölublað Innanbæjarkrónikunnar er komið út og er blaðið eins og venjulega fullt af skemmtilegu og fróðlegu efni. Krónikunni er dreift á kaffistofur starfsfólks bæjarins og auk þess er hún send með launaumslögum til þess starfsfólks sem fær heimsenda launaseðla.
29.08.2008 - 02:40
Lestrar 443