Nýtt skipurit hjá samfélags- og mannréttindadeild

Fyrr á þessu ári fóru fram skipulagsbreytingar hjá samfélags- og mannréttindadeild bæjarins. Deildin er samsett af starfsemi sem áður tilheyrði nokkrum deildum bæjarins en í kjölfar síðustu bæjarstjórnarkosninga var starfsemin að mestu leyti sameinuð undir einum hatti í Rósenborg. Myndin gefur yfirlit yfir þá málaflokka sem tilheyra deildinni og sýnir jafnframt hvernig þeim er fyrir komið innan deildarinnar.

skipurit_samfelags-_og_mannrettindadeild

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan