Frestur til að sækja um TV-einingar vegna verkefna og hæfni

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest vegna umsókna um TV einingar vegna verkefna og hæfni til 30. september n.k. Umsóknum ásamt umsögnum stjórnenda ber að skila til Katrínar Bjargar Ríkharðsdóttur deildarstjóra samfélags- og mannréttindadeildar.

Félagsmenn í eftirtöldum félögum eiga kost á að sækja um:

Félag leikskólakennara
Dýralæknafélg Íslands
Félag íslenskra félagsvísindamanna
Félag íslenskra fræða ath. nú Fræðagarður eftir sameiningu við Útgarð
Félag Íslenskra náttúrufræðinga
Hjúkrunafræðingafélag Íslands
Iðjuþjálfafélag Íslands
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
Stéttarfélag bókasafns og upplýsingafræðinga
Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa
Stéttarfélag íslenskra sálfræðinga
Fræðagarður, félag háskólamanna (ath. áður Útgarður)
Þroskaþjálfafélag Íslands
Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands
Stéttarfélag verkfræðinga



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan