Verður skíðasvæðið opnað 17. desember?
Starfsfólk Hlíðarfjalls er byrjað að undirbúa opnun skíðasvæðisins og stefnt er að því að opna 17. desember. Stemningin er góð og smá sendingar af hvítum kornum hafa komið síðastliðna daga. Einnig er búið að hlaða byssurnar og þær tilbúnar til þess að puðra snjó af fullum krafti um leið og aðstæður leyfa.
12.11.2020 - 14:47
Almennt
Lestrar 197