Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Auðunn Níelsson.

Verður skíðasvæðið opnað 17. desember?

Starfsfólk Hlíðarfjalls er byrjað að undirbúa opnun skíðasvæðisins og stefnt er að því að opna 17. desember. Stemningin er góð og smá sendingar af hvítum kornum hafa komið síðastliðna daga. Einnig er búið að hlaða byssurnar og þær tilbúnar til þess að puðra snjó af fullum krafti um leið og aðstæður leyfa.
Lesa fréttina Verður skíðasvæðið opnað 17. desember?
Ertu ungskáld?

Ertu ungskáld?

Minnt er á að skilafrestur í ritlistasamkeppni Ungskálda 2020 rennur út á miðnætti mánudaginn 16. nóvember nk. Verkum skal skila á netfangið ungskald@akureyri.is og verða úrslit tilkynnt á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 3. desember kl. 17.
Lesa fréttina Ertu ungskáld?
Skjáskot af upptöku.

Mikill áhugi á nýju leiðaneti - uptaka frá kynningarfundi

Rafrænn kynningarfundur um nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar var haldinn í gær, 11. nóvember.
Lesa fréttina Mikill áhugi á nýju leiðaneti - uptaka frá kynningarfundi
Kynningarfundur um nýtt leiðanet SVA

Kynningarfundur um nýtt leiðanet SVA

Rafrænn kynningarfundur um nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 11. nóvember, kl. 17-18.
Lesa fréttina Kynningarfundur um nýtt leiðanet SVA
Mynd frá samráðsviðburði í Menntaskólanum á Akureyri sl. vetur þar sem rætt var við nemendur um leið…

Málþing um íbúasamráð hjá sveitarfélögum

Málþing um íbúasamráð verður haldið á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga mánudaginn 9. nóvember kl. 9:30-12:00.
Lesa fréttina Málþing um íbúasamráð hjá sveitarfélögum
Áframhaldandi framkvæmdir vegna Hólasandslínu 3

Áframhaldandi framkvæmdir vegna Hólasandslínu 3

Framkvæmdir á vegum Landsnets vegna jarðstrengs Hólasandslínu 3 halda áfram. Á næstu vikum verða lögð ídráttarör undir Eyjafjarðará.
Lesa fréttina Áframhaldandi framkvæmdir vegna Hólasandslínu 3
Hægt er að velja úr ýmsum tegundum vetrarhjólbarða.

Eru nagladekkin nauðsynleg?

Nú þegar nóvember er genginn í garð má búast við því að margir bifreiðaeigendur hugi að því að skipta yfir á vetrardekk.
Lesa fréttina Eru nagladekkin nauðsynleg?
Mynd: Auðunn Níelsson.

Skammtímaþjónustu fyrir fatlaða í Þórunnarstræti lokað vegna Covid-19 smits

Starfsmaður í skammtíma- og frístundaþjónustu fyrir fatlaða á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi starfaði í Þórunnarstræti 99 og hefur starfsemi þar verið lögð af á meðan smitrakning fer fram. Af þessum sökum þurfa um eða yfir 30 starfsmenn og notendur þjónustunnar að fara í sóttkví og verður lokað í Þórunnarstræti 99 a.m.k. út þessa viku.
Lesa fréttina Skammtímaþjónustu fyrir fatlaða í Þórunnarstræti lokað vegna Covid-19 smits
Frá Akureyri. Brekkuskóli séður úr lofti.

Skýrsla bæjarstjóra 21/10-3/11/2020

Þriðjudaginn 20. október hóf ég fundatörn þar sem fór fram tveggja manna tal við hvern og einn sviðsstjóra á hálftíma löngum fundum um vinnuna við gerð fjárhagsáætlunar. Þetta eru mikilvægir fundir þar sem rýnt er í stöðuna á erfiðum tímum og engum blöðum um það að fletta að á öllum sviðum sveitarfélagsins er staðan snúin og í mörg horn á líta þegar kórónuveiran þyngir róðurinn svo um munar. Þarf vart að taka það fram að allir fundir mínir þessa dagana - fjölmennir sem fámennir - eru fjarfundir.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 21/10-3/11/2020
Hægt að panta bækur og gögn

Hægt að panta bækur og gögn

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða er Amtsbókasafnið á Akureyri lokað um óákveðinn tíma.
Lesa fréttina Hægt að panta bækur og gögn
Íþróttafólk Akureyrar 2019

Afrekssjóður Akureyrarbæjar - auglýst eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum í afrekssjóð Akureyrarbæjar fyrir árið 2020.
Lesa fréttina Afrekssjóður Akureyrarbæjar - auglýst eftir umsóknum