Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Annasamt á Amtsbókasafninu

Nýliðinn júlímánuður var annasamur hér á bókasafninu. Við höfum aldrei fengið jafnmarga gesti í einum mánuði eða 13.247 – sem gera 576 gesti á dag. Þetta er aukning um 11% miðað við sama mánuð í fyrra. Við höfum heldur aldrei lánað eins mikið út af gögnum safnsins eða 20.540 eintök en það er 14% au…
Lesa fréttina Annasamt á Amtsbókasafninu

Sýningin \"Þetta vilja börnin sjá\"

Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum. Myndskreytarnir keppa jafnframt um íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm. Dómnefnd velur eina bók og er vinninghafinn í ár Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Sýningin er í andyri bókasafnsins og stendur til 28.ágú…
Lesa fréttina Sýningin \"Þetta vilja börnin sjá\"

Bókasafnsbókum skilað í Eymundsson

Lesa fréttina Bókasafnsbókum skilað í Eymundsson

Sumarið komið á Amtsbókasafninu - Afgreiðslutími breytist 1. júní

Að venju er lokað á laugardögum yfir sumartímann
Lesa fréttina Sumarið komið á Amtsbókasafninu - Afgreiðslutími breytist 1. júní

Sumarbræðingur á safninu

Myndir frá hátíðinn er að finna á Flickr síðu Amtsbókasafnsins (sjá hér til hægri) eða með því að smella hér
Lesa fréttina Sumarbræðingur á safninu

Nemendur Fjölmenntar með sýningu um Norðurheimsskautið

Þann 9. maí opnuðu nemendur Fjölmenntar glæsilega sýningu um Norðurheimsskautið. Mikið fjölmenni var á opnuninni og skemmtu nemendur sér og öðrum með söng og leik. Á sýningunni eru verk úr ýmis konar efnivið með mjög líflegu og skemmtilegu yfirbragði. Sýningin stendur til 2.júní. Fjölmennt er símenn…
Lesa fréttina Nemendur Fjölmenntar með sýningu um Norðurheimsskautið

Barnadeildin í sumar - Breytingar á starfsliði

Í maí og fram í júní er enginn eiginlegur barnabókavörður starfandi við safnið. Hildur sem verið hefur barnabókavörður er farin til annara starfa og Ingibjörg sem er í foreldraorlofi kemur ekki til starfa fyrr en í haust. Herdís Anna Friðfinnsdóttir mun sjá um sumarlesturinn sem verður í júnímánuð…
Lesa fréttina Barnadeildin í sumar - Breytingar á starfsliði

Hamsun - sýning

Stundum hefur því verið haldið fram að enginn erlendur rithöfundur hafi haft meiri áhrif á íslenskar nútímabókmenntir en Knut Hamsun. Tólf bækur eftir Knut Hamsun hafa verið þýddar á íslensku og orðið vinsælar og dáðar, s.s. Sultur, Gróður jarðar, Benoní og Rósa og Pan, svo að fáeinar séu nefndar. K…
Lesa fréttina Hamsun - sýning

Kvikmyndasýning sem hluti af Kirkjulistaviku kl. 20.00. - To verdener sýnd 4. maí kl. 20:00

Sýnd verður myndin „To verdener“. Þegar sautján ára stúlka úr trúfélagi votta Jehóva í Danmörku verður ástfangin af strák sem stendur fyrir utan það neyðist hún til að velja á milli tveggja heima. Kvikmyndin vakti mikið umtal þegar hún var frumsýnd á síðast ári en hún er byggð á sönnum atburðum.Bjarni Randver Sigurvinsson, guðfræðingur, flytur stuttan inngang um myndina fyrir sýningu og stjórnar umræðum að henni lokinni. Myndin er á dönsku en með enskum texta. Aðgangur ókeypis. Sýningin er hluti af Kirkjulistaviku Akureyrarkirkju
Lesa fréttina Kvikmyndasýning sem hluti af Kirkjulistaviku kl. 20.00. - To verdener sýnd 4. maí kl. 20:00

Eyfirski safnadagurinn 2.maí

Laugardaginn 2.maí er Eyfirski safnadagurinn. Amtsbókasafnið býður safngestum uppá leiðsögn um safnið kl. 13:15 og 15:15, fría leigu á tónlist og kvikmyndum og Amts-Café verður opið. Það verður opið frá kl. 11 - 17 og um að gera að nýta tækifærið og skoða safnið að innan sem utan. Öll söfn á Eyjafja…
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn 2.maí

Vor í lofti

Vorið er komið og nú er blómlegt um að líta á safninu. Mörgum finnst notalegt að koma hingað og það finnst einnig fuglahjúunum sem hafa búið sér til hreiður í einum af sýningarkössunum í anddyrinu. Vorverkin sína sig og gleðjast yfir geislum sólarinnar, það gerum við líka og tökum fagnandi á móti st…
Lesa fréttina Vor í lofti