Annasamt á Amtsbókasafninu
Nýliðinn júlímánuður var annasamur hér á bókasafninu. Við höfum aldrei fengið jafnmarga gesti í einum mánuði eða 13.247 – sem gera 576 gesti á dag. Þetta er aukning um 11% miðað við sama mánuð í fyrra.
Við höfum heldur aldrei lánað eins mikið út af gögnum safnsins eða 20.540 eintök en það er 14% au…
11.08.2009 - 08:52
Lestrar 399