Eyfirski safnadagurinn 2.maí

Laugardaginn 2.maí er Eyfirski safnadagurinn. Amtsbókasafnið býður safngestum uppá leiðsögn um safnið kl. 13:15 og 15:15, fría leigu á tónlist og kvikmyndum og Amts-Café verður opið. Það verður opið frá kl. 11 - 17 og um að gera að nýta tækifærið og skoða safnið að innan sem utan. Öll söfn á Eyjafjarðarsvæðinu taka þátt í Eyfirska safnadeginum, dagskrána er hægt að skoða HÉR.

Strætó mun ganga reglulega á milli staða yfir daginn, sjá nánar á Strætóáætlun.

Rúta og strætó verða ókeypis auðvitað á safnadeginum

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan