Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ný heimasíða á leiðinni

Ný heimasíða á leiðinni

Kæru safngestir! Síðustu vikur hafið þið kannski tekið eftir örlítið minni virkni á heimasíðunn okkar flottu, en útskýringin er einföld: Frá því í fyrra hefur verið unnið að nýju útliti og vefumsjónarkerfi fyrir Akureyrarbæ og Amtsbókasafnið er hluti af því.
Lesa fréttina Ný heimasíða á leiðinni
(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 12 - Þemaborð og fimm breytingar

(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 12 - Þemaborð og fimm breytingar

(svarmynd neðst) Kæru safngestir og síðuunnendur! Hér er hún loksins komin ... föstudagsþrautin og hún er eins og svo oft áður: finnið fimm breytingar á milli mynda!
Lesa fréttina (svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 12 - Þemaborð og fimm breytingar
Bókavörður með tölvuumsjón (laust starf hjá Amtsbókasafninu)

Bókavörður með tölvuumsjón (laust starf hjá Amtsbókasafninu)

Amtsbókasafnið á Akureyri óskar eftir að ráða bókavörð með tölvuumsjón. Vinnutími er daglega frá hádegi til klukkan 19:00 virka daga og fjórða hvern laugardag á veturna.
Lesa fréttina Bókavörður með tölvuumsjón (laust starf hjá Amtsbókasafninu)
(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 11 - Barnadeildin

(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 11 - Barnadeildin "nýja" og tíu breytingar!

(svar neðst) Kæru safngestir, lánþegar og heimasíðuunnendur! Það eru breytingar í gangi á vefsíðunni okkar og við þökkum sýnda þolinmæði. En glæsileg barnadeildin okkar varð enn glæsilegri með smá breytingum og því er föstudagsþrautin að þessu sinni tileinkuð henni!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 11 - Barnadeildin "nýja" og tíu breytingar!
Sögustund - Búningadagurinn mikli!!

Sögustund - Búningadagurinn mikli!!

Við lesum bókina Búningadagurinn mikli og svo föndrum við, litum og höfum gaman saman. Endilega kíkið í breytta og betrumbætta barnadeild!!
Lesa fréttina Sögustund - Búningadagurinn mikli!!
(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 10 - Teiknimyndasögur og fimm breytingar

(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 10 - Teiknimyndasögur og fimm breytingar

(svar neðst) Kæru safngestir! Hér er næsta þraut komin og hún er tileinkuð teiknimyndasöguhluta fantasíudeildarinnar okkar. Reynir sér um þá deild núna og þarna er nú margt gullið!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 10 - Teiknimyndasögur og fimm breytingar