Vor í lofti

Vorið er komið og nú er blómlegt um að líta á safninu. Mörgum finnst notalegt að koma hingað og það finnst einnig fuglahjúunum sem hafa búið sér til hreiður í einum af sýningarkössunum í anddyrinu. Vorverkin sína sig og gleðjast yfir geislum sólarinnar, það gerum við líka og tökum fagnandi á móti stórum sem smáum safngestum.

                                       blóm á safninu

Fleiri myndir frá sýningunni er að finna á Flickr síðu Amtsbókasafnsins (sjá hér til hægri) eða með því að smella hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan