Þann fyrst júní tekur gildi sumarafgreiðslutími á Amtsbókasafninu.
Þá er ekki lengur opið á laugardögum en að öðru leyti er afgreiðslutíminn óbreyttur.
Þó er breyting á upplýsingaþjónustu og afgreiðslu úr skylduskilum.
Afgreiðslu á lestrarsal og ljósritun úr skylduskilum er hætt klukkan 16:00.
Eftir þann tíma er hægt að leggja inn fyrirspurnir og beiðnir um ljósritun í afgreiðslunni og eru þær afgreiddar daginn eftir.