Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 9 - Litla búðin okkar og sjö breytingar

(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 9 - Litla búðin okkar og sjö breytingar

(svarmynd neðst) Kæru safngestir! Síðasti dagur febrúar 2025 og níunda föstudagsþrautin mætt. Litla búðin okkar verður fyrir valinu að þessu sinni.
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 9 - Litla búðin okkar og sjö breytingar
Skiptimarkaður - öskudagsbúningar

Skiptimarkaður - öskudagsbúningar

Kæru safngestir! Í gangi eru svokölluð búningaskipti á Amtsbókasafninu og verða til 4. mars nk.
Lesa fréttina Skiptimarkaður - öskudagsbúningar
(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 8 - Nammidagur B17 og fimm breytingar!

(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 8 - Nammidagur B17 og fimm breytingar!

(svar komið - neðst) Kæru safngestir! Við starfsfólkið á Brekkugötu 17 höfum gaman af því að bregða á leik og í þessari viku datt okkur í hug að koma öll með eitthvert nammi sem við höfðum ekki smakkað áður!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 8 - Nammidagur B17 og fimm breytingar!
Ferill safngagns

Ferill safngagns

Kæru safngestir. Það er alltaf líf á bókasafninu ykkar og við reynum okkar besta að bjóða upp á það sem þið viljið. En hvernig er ferill hins hefðbundna safngagns?
Lesa fréttina Ferill safngagns
Poetry in Akureyri - Becoming us / Að verða við

Poetry in Akureyri - Becoming us / Að verða við

Kæru safngestir! Kíkið á þennan viðburð í dag kl. 17:00-18:30.
Lesa fréttina Poetry in Akureyri - Becoming us / Að verða við
(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 7 - Íslenskt bókasafn skv. gervigreind og fimm breytingar!

(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 7 - Íslenskt bókasafn skv. gervigreind og fimm breytingar!

(svarmynd neðst) Kæru safngestir og velunnarar! Föstudagur til fjár og föstudagsþrautin klár! Hey, þetta rímaði! En að þrautinni sjálfri:
Lesa fréttina (svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 7 - Íslenskt bókasafn skv. gervigreind og fimm breytingar!
Kvikmyndadeildin góða

Kvikmyndadeildin góða

Kæru safngestir! Amtsbókasafnið reynir alltaf að fylgja straumnum, en svo er líka stundum barist á móti honum. Við erum eins og síðustu ár ...
Lesa fréttina Kvikmyndadeildin góða
(svör komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 6 - Tíu titlar horfnir!

(svör komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 6 - Tíu titlar horfnir!

(svarmynd neðst) Kæru safngestir og síðuunnendur! Hér er komin skemmtileg þraut þar sem titlarnir hafa týnst! Getið þið fundið þá?
Lesa fréttina (svör komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 6 - Tíu titlar horfnir!
Vinsælustu bækurnar 2024!

Vinsælustu bækurnar 2024!

Kæru safngestir og lánþegar. Hér fyrir neðan má sjá tvær myndir sem sýna hvaða bækur voru vinsælastar í útlánum hjá okkur á Amtsbókasafninu árið 2024!
Lesa fréttina Vinsælustu bækurnar 2024!