Þann 9. maí opnuðu nemendur Fjölmenntar glæsilega sýningu um Norðurheimsskautið. Mikið fjölmenni var á opnuninni og skemmtu nemendur sér og öðrum með söng og leik. Á sýningunni eru verk úr ýmis konar efnivið með mjög líflegu og skemmtilegu yfirbragði. Sýningin stendur til 2.júní.
Fjölmennt er símenntunarmiðstöð fyrir fullorðna fatlaða einstaklinga sem ekki eiga kost á námi annars staðar.
Fleiri myndri af sýningunni má sjá á Flickr síðu safnsins hér til hægri eða með því að smella hér