Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Bangsavikan í fréttum

Bangsavikan hefur farið vel fram á Amtsbókasafninu, og gaman að sjá þessa frétt sem birtist í vefsjónvarpi mbl.is: http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/28202/ Annars skorum við á fólk að koma og kíkja á flotta bangsasýningu sem er í anddyri Amtsbókasafnsins. Stærðirnar á böngsunum eru frá nokkrum mil…
Lesa fréttina Bangsavikan í fréttum

Bangsasýning á Amtsbókasafninu - - leitað er eftir böngsum hvaðanæva úr heiminum

Nú líður senn að Alþjóðlega bangsadeginum á Amtsbókasafninu. Við höfum undanfarin ár tekið heila viku í að halda upp á daginn og fengið til okkar mikinn fjölda af börnum, haldið bangsasýningar og fjölmargt fleira skemmtilegt gert. Í ár langar okkur að setja upp bangsasýningu með böngsum víðsvegar…
Lesa fréttina Bangsasýning á Amtsbókasafninu - - leitað er eftir böngsum hvaðanæva úr heiminum

Vinsælustu mynddiskarnir á Amtsbókasafninu!

Það eru tæp fjögur ár síðan Aleph kerfið var tekið upp á Amtsbókasafninu. Á þessum tíma hafa útlán á mynddiskum margfaldast og er gaman að kíkja á hvaða myndir hafa náð þeim áfanga að vera "vinsælustu" myndirnar á þessum fjórum árum. Athugið að einungis er um mynddiska að ræða. 1. hæðin ("fullorðin…
Lesa fréttina Vinsælustu mynddiskarnir á Amtsbókasafninu!

Stúlkan er komin ... bara svo þið vitið það!

Við segjum ekki venjulega frá því í máli og myndum þegar bækur eru nýkomnar í útlánadeildina. Við minnum ykkur á að reglulega kemur nýtt efni í hillurnar. Hins vegar er gaman að segja frá því að þessi bók hér er komin og er mikið pöntuð. Vertu snemma í því að redda þér útlánaeintaki!
Lesa fréttina Stúlkan er komin ... bara svo þið vitið það!

Dagur í lífi Amtsbókasafnsins

Hefðbundinn dagur lítur einhvern veginn svona út: 08:00 - Starfsmaður er mættur í skönnunarverkefnið stóra, sem er samstarf Akureyrarbæjar og Landsbókasafns Íslands. 09:00 - Fyrri vakt mætir, undirbýr daginn (kveikir á sjálfsafgreiðsluvélum, tölvum og prentar út miða, nær í dagblöðin, sendir út ru…
Lesa fréttina Dagur í lífi Amtsbókasafnsins

Tónlistardeild Amtsbókasafnsins: breytingar

Tímarnir breytast og deildirnar með ... segir máltækið. Nú hefur tónlistardeildinni á Amtsbókasafninu verið breytt, þannig að nokkur hundruð geisladiskar hafa verið fluttir upp á 2. hæð, í það sem er kallað Geymsla 1. Þetta eru flestallt diskar með sígildri tónlist en einnig má finna þarna kvikmynd…
Lesa fréttina Tónlistardeild Amtsbókasafnsins: breytingar

Alþjóðadagur læsis á Akureyri

Að frumkvæði Háskólans á Akureyri og Amtsbókasafnsins á Akureyri var ákveðið að taka nú í fyrsta sinn þátt í alþjóðadegi læsis 8. september til að leggja áherslu á mikilvægi læsis til gagns og gamans og þann auð sem þjóðin á í vel menntuðu fólki. ... Frétt um þetta efni birtist á akureyri.is, sjá …
Lesa fréttina Alþjóðadagur læsis á Akureyri

Nýir mynddiskar (DVD) á Amtsbókasafninu

Í kjölfar glæsilegs júlímánaðar hvað varðar útlán og aðsókn hjá Amtsbókasafninu, þá kom góður ágúst. Og vert er að minna á að stöðugt koma nýjar bækur inn í safnkostinn og mánaðarlega bætast við nýir titlar í mynddiskaflóruna okkar. Til dæmis þessar myndir: Frozen River Gæðamynd sem hlaut tvær útne…
Lesa fréttina Nýir mynddiskar (DVD) á Amtsbókasafninu

Trúmaður á tímamótum - sýning og málþing um hjónin Harald Níelsson og Aðalbjörgu Sigurðardóttur

Vinsamlegast lesið yfir auglýsinguna hér fyrir neðan. Málþingið verður laugardaginn 29. ágúst kl. 14:00-17:00, en sýningin sjálf verður á afgreiðslutíma Amtsbókasafnsins út september.
Lesa fréttina Trúmaður á tímamótum - sýning og málþing um hjónin Harald Níelsson og Aðalbjörgu Sigurðardóttur
Ábendingar um fallega garða

Ábendingar um fallega garða

Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins.
Lesa fréttina Ábendingar um fallega garða

Gagnfræðaskólinn á Akureyri

Lesa fréttina Gagnfræðaskólinn á Akureyri