Sveitamennt - Nýr starfsmenntasjóður SGS og Launanefndar sveitarfélaga
Þann 27. nóvember sl. var gengið frá stofnun sameiginlegs starfsmenntasjóðs Starfsgreinasambands Íslands og Launanefndar sveitarfélaga í samræmi við kjarasamning þessara aðila. Sjóðurinn hlaut nafnið Sveitamennt.
15.12.2006 - 08:41
Lestrar 476