Vetrarkort í Hlíðarfjall

Skíðavertíðin er hafin í Hlíðarfjalli og það margborgar sig að ná sér í vetrarkort sem fyrst. Starfsfólk Akureyrarbæjar getur skráð sig í afsláttarleiðina fjórir saman í Þjónustuanddyri Ráðhúss. Hér er einnig að finna skráningarblað fyrir fjóra saman fyrir þá sem vilja safna sjálfir í hóp. Allir á skíði!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan