Launaseðlar aðgengilegir í heimabankanum
Frá og með 1. nóvember 2006 getur starfsfólk Akureyrarbæjar skoðað launaseðlana sína í heimabankanum. Með þessu móti munu launþegar hafa aðgengilegt yfirlit yfir launaseðla sína aftur í tíma.
14.11.2006 - 10:27
Lestrar 363