Mannauðsjóður Kjalar gerir samkomulag við Starfsmennt

Þann 5. júní 2008 var undirritað samkomulag Mannauðssjóðs KJALAR og Fræðslusetursins Starfsmenntar.

Samkomulagið er um aðgengi félagsmanna KJALAR sem starfa hjá sveitarfélögum og sjálfseignastofnunum að námskeiðum sem Starfsmennt heldur.

Mannauðssjóður mun greiða námskeiðsgjöld fyrir þátttakendur og verða þá námskeiðin þeim að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsinga um námskeið í boði má finna á heimasíðunni www.smennt.is

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan