Innanbæjarkrónikan - 5. tbl. er komið út

Fimmta tölublað Innanbæjarkrónikunnar er komið út og er blaðið eins og venjulega fullt af skemmtilegu og fróðlegu efni. Krónikunni er dreift á kaffistofur starfsfólks bæjarins og auk þess er hún send með launaumslögum til þess starfsfólks sem fær heimsenda launaseðla.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan