Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar endurskoðuð

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum 1. júlí sl. endurskoðaða jafnréttisstefnu fyrir Akureyrarbæ. Stefnan er unnin í samræmi við Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 og eins og áður er hún verkefnatengd.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan