Innanbæjarkrónikan er komin út

Innanbæjarkrónikan er komin út og hana má finna rafrænt hér á starfsmannahandbókinni. Krónikunni er dreift á kaffistofur starfsfólks bæjarins og auk þess er hún send með launaumslögum til þess starfsfólks sem fær heimsenda launaseðla.

Meðal efnis í þetta skiptið er umfjöllun um nýja hugmyndafræði á Öldrunarheimilum Akureyrarbæjar - Eden hugmyndafræðina og nýja íþróttamiðstöð og fimleikahús við Giljaskóla. Fastir liðir s.s. ,,Hvað ertu að gera?" og ,,Gott að vita" eru að sjálfsögðu á sínum stað.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan