Foreldraorlof
Í lögum um fæðingar- og foreldraorlof (nr. 95/2000) eru ákvæði um rétt foreldra til töku foreldraorlofs. Foreldri sem starfar á vinnumarkaði á sjálfstæðan rétt til 13 vikna foreldraorlofs til að annast barn sitt.
09.06.2008 - 03:43
Lestrar 366