Fréttabréf Starfsmenntar komið út

Fræðslusetrið Starfsmennt hefur sent frá sér veffréttabréf fyrir ágúst 2008. Starfsmennt býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í haust fyrir starfsfólk og stofnanir. Markmið með námi Starfsmenntar er að koma til móts við breytingar á starfsumhverfi og störfum og greiða leið að metnaðarfullri símenntun. Athygli er vakin á því að starfsfólk í stéttarfélaginu Kili býðst nám á vegum Starfsmenntar sér að kostnaðarlausu. 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan