Nr. 716/2011 AUGLÝSING?um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað. Breyting á deiliskipulagi, Síðubraut - reitur 1.43.8 1.
Skipulagsnefnd Akureyrarkaupstaðar hefur þann 15. júní 2011 samþykkt tillögu að deiliskipulagsbreytingum, Síðubraut - reitur 1.43.8 1, skv. 40. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
25.07.2011 - 08:53
Skipulagssvið
Lestrar 281