Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018, niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 19. apríl 2011 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018, vegna svæðis fyrir dreifistöð raforku við Síðubraut.
28.04.2011 - 10:11
Skipulagssvið
Lestrar 305