Nr. 610/2011 AUGLÝSING um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað. Deiliskipulagsbreyting,?Grímseyjargötu 1.

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar samþykkti þann 7. júní 2011 í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 deiliskipulagsbreytingu fyrir Grímseyjargötu 1.

Breytingin felur í sér breytingu á nýtingarhlutfalli lóðarinnar.
Deiliskipulagstillagan hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyrir um og öðlast hún þegar gildi.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan