Stemningin 17. júní var einstök. Veðrið lék við hvurn sinn fingur og allir voru í hátíðarskapi. Akureyrarbær þakkar öllum sem lögðu hönd á plóg og öllum sem mættu í sólskinsskapi til að fagna stofnun lýðveldisins Íslands.
18.06.2023 - 19:30 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 545
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð.
15.06.2023 - 08:05 Almennt|Fréttir á forsíðuElva Björk EinarsdóttirLestrar 217
Hátíðarhöld 17. júní verða með ofurlítið öðru sniði en verið hefur síðustu árin. Ákveðið var að hafa alla dagskrána í og við Lystigarðinn og er fyrst og fremst horft til þess að bjóða upp á góða dagskrá fyrir alla fjölskylduna yfir daginn.
14.06.2023 - 17:45 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 1100
Fulltrúar frá Akureyrarbæ, Aflinu, Bílaklúbbi Akureyrar, lögreglu, slökkviliði og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili funduðu nýverið um Bíladaga 2023 sem hefjast miðvikudaginn 14. júní og lýkur formlega laugardaginn 17. júní með bílasýningu og spólkeppni (burnout).
10.06.2023 - 22:50 Almennt|Fréttir frá AkureyriLestrar 591