Fögnum Listasumri!
Sumarlistamaður Akureyrar, Egill Andrason, hleypir Listasumri af stokkunum á þaki inngangs Listasafnsins á morgun, miðvikudaginn 7. júní kl. 15, með kraftmiklum tónleikum við hæfi.
06.06.2023 - 10:09
Almennt|Fréttir frá Akureyri|Fréttir á forsíðu
Lestrar 305