Hlíðarbraut lokuð að hluta í dag

Græna línan sýnir þann hluta Hlíðarbrautar sem lokaður er.
Græna línan sýnir þann hluta Hlíðarbrautar sem lokaður er.

Nýtt malbik verður lagt á hluta Hlíðarbrautar í dag 13. júní. Því verður gatan lokuð frá Borgarbraut að Smárahlíð frá kl. 13 - 19. Hjáleiðir verða um Skarðshlíð - Smárahlíð og Bugðusíðu - Austursíðu.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan