Djákninn á Myrká í norrænu samstarfi?
Nú stendur yfir á Akureyri norrænt vinabæjarmót þar sem ungt fólk frá Ålesundi í Noregi, Randers í Danmörku, Lahti í Finnlandi og Västerås í Svíþjóð mætast ásamt heimafólki. Mótið er haldið á Akureyri á fimm ára fresti og að þessu sinni tekur hópur ungmenna frá pólsku borginni Jelenía Góra einnig þátt í því vegna samstarfs við Akureyrarbæ á þessu ári og því næsta á nokkrum sviðum.
29.06.2023 - 13:17
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 343