Ráðherra með opinn fund á Akureyri 19. júní

Myndin er úr frétt á síðu stjórnarráðsins
Myndin er úr frétt á síðu stjórnarráðsins

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð.

Fundurinn á Akureyri fer fram í Hofi þann 19. júní kl. 17.00

Sjá nánari upplýsingar á vef stjórnarráðsins og þar er einnig hægt að skrá sig á fundinn.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan