Ásdís Arnardóttir er bæjarlistamaður Akureyrar 2020
Vorkoma Akureyrarstofu var haldin í dag í netheimum. Veittar voru ýmsar viðurkenningar og tilkynnt að bæjarlistamaður Akureyrar árið 2020 er Ásdís Arnardóttir sellóleikari.
Í sumar hefjast framkvæmdir við gerð stígs sem liggja mun fram Glerárdal að austan og inn í botn eða að Lamba, skála Ferðafélags Akureyrar. Verkefnið hlaut styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrr í vikunni að upphæð 21.485.000 króna.
22.04.2020 - 10:27 AlmenntMaría Helena TryggvadóttirLestrar 558
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, sendir starfsfólki Akureyrarbæjar kveðju í vikulok með þökk fyrir vel unnin störf en minnir um leið á að 4. maí er ekki kominn og það gæti reynst afdrifaríkt ef við förum ekki áfram að öllu með gát.