Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd af heimasíðu Lundarskóla.

Unnið gegn rakaskemmdum í Lundarskóla

Nýverið gerði verkfræðistofan Mannvit úttekt á Lundarskóla vegna hugsanlegra rakaskemmda og komu í ljós skemmdir á afmörkuðum svæðum. Að mati sérfræðinga Mannvits eiga skemmdirnar ekki að hafa veruleg áhrif á kennslu eða annað starf innan skólans, enda verði gripið til fullnægjandi ráðstafana. Strax fyrir páska hófust úrbætur og verklegar framkvæmdir við skólann. Verið er að endurnýja drenlögn umhverfis húsakynnin og einnig verður ráðist í viðgerðir og fyrirbyggjandi aðgerðir innanhúss.
Lesa fréttina Unnið gegn rakaskemmdum í Lundarskóla
Tökum nagladekkin úr umferð

Tökum nagladekkin úr umferð

Akureyringar eru minntir á að notkun nagladekkja er almennt bönnuð á Íslandi frá og með 15. apríl til og með 31. október nema aðstæður gefi tilefni til annars.
Lesa fréttina Tökum nagladekkin úr umferð
Deiliskipulag Rangárvalla, niðurstaða bæjarstjórnar

Deiliskipulag Rangárvalla, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 7. apríl 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Deiliskipulag Rangárvalla, niðurstaða bæjarstjórnar
Sumar á Akureyri. Mynd: Auðunn Níelsson.

Frestun gjalddaga fasteignagjalda fyrir atvinnuhúsnæði

Nú geta eigendur atvinnuhúsnæðis sem eiga við tímabundna rekstrarörðugleika að stríða vegna tekjufalls, sótt um frestun á allt að þremur greiðslum fasteignagjalda sem eru á gjalddaga 3. apríl til og með 3. september 2020.
Lesa fréttina Frestun gjalddaga fasteignagjalda fyrir atvinnuhúsnæði
Frú Vigdís Finnbogadóttir í Háskólanum á Akureyri daginn sem hún var sæmd heiðursnafnbót við heilbri…

Til hamingju, Vigdís

Akureyrarbær óskar frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, til hamingju með 90 ára afmælið.
Lesa fréttina Til hamingju, Vigdís
Samþykktar skipulagstillögur fyrir Jaðarsíðu, Jóninnuhaga og Hafnarstræti

Samþykktar skipulagstillögur fyrir Jaðarsíðu, Jóninnuhaga og Hafnarstræti

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 29. janúar 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Jaðarsíðu 2.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur fyrir Jaðarsíðu, Jóninnuhaga og Hafnarstræti
Akureyri fimmtudagskvöldið 9. apríl 2020. Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Páskakveðja frá bæjarstjóra

Ég kveiki á kertum mínum við krossins helga tré, orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í kvæði sínu um föstudaginn langa. Tregafullt lagið sem Guðrún Böðvarsdóttir frá Hrafnseyri við Arnarfjörð samdi við kvæðið, lyftir orðum Davíðs á æðra stig og fyllir páskana af helgi og þökk fyrir lífið.
Lesa fréttina Páskakveðja frá bæjarstjóra
Myndir: Guðrún Inga Hannesdóttir

Lundinn mættur í Grímsey

Vorið er farið að láta á sér kræla norður við heimskautsbaug eftir frekar erfiðan og snjóþungan vetur. Langvían og álkan eru nú þegar sestar upp í björgin til að tryggja sér hreiðurstæði og lundinn var að mæta.
Lesa fréttina Lundinn mættur í Grímsey
Minjasafnskirkjan og Nonni.

16,4 milljónir til Akureyrar úr húsafriðunarsjóði

Í byrjun síðustu viku var tilkynnt um úthlutanir úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2020 til viðhalds og viðgerða á friðlýstum og friðuðum húsum. Akureyrarbæ var úthlutað 3,2 milljónum króna til viðhalds á Samkomuhúsinu, Nonnahúsi, Sigurhæðum og Húsi Hákarla-Jörundar í Hrísey.
Lesa fréttina 16,4 milljónir til Akureyrar úr húsafriðunarsjóði
Samkomubann notað til framkvæmda

Samkomubann notað til framkvæmda

Sundlaugar og söfn eru lokuð fyrir gestum í samkomubanni en því fer fjarri að allir sitji með hendur í skauti og ekkert sé um að vera
Lesa fréttina Samkomubann notað til framkvæmda
Ingibjörg, Guðmundur Baldvin og Halla Björk taka fyrstu skóflustungurnar.

Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla

Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að leikskólanum Klöppum við Glerárskóla á Akureyri.
Lesa fréttina Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla