Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Stutt við ferða- og menningarstarfsemi

Stutt við ferða- og menningarstarfsemi

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða í gær að verja allt að 40 milljónum króna í aðgerðir til að styðja við ferða- og menningarstarfsemi á Akureyri.
Lesa fréttina Stutt við ferða- og menningarstarfsemi
Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og á Rammahluta aðalskipulags fyrir Oddeyri

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og á Rammahluta aðalskipulags fyrir Oddeyri

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem nær til götureits sem afmarkast af Hjalteyrargötu í vestri, Kaldbaksgötu í austri, Gránufélagsgötu í norðri og Strandgötu í suðri.
Lesa fréttina Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og á Rammahluta aðalskipulags fyrir Oddeyri
Samþykkt skipulagstillaga fyrir Oddeyrargötu 38

Samþykkt skipulagstillaga fyrir Oddeyrargötu 38

Breyting á deiliskipulagi Norðurbrekku – neðri hluta.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga fyrir Oddeyrargötu 38
Mynd: Daníel Starrason.

Listasafnið opnað að nýju

Listasafnið á Akureyri verður opnað aftur 4. maí næstkomandi eftir lokun undanfarnar vikur vegna Covid-19. Fjöldatakmörkun gesta verður miðuð við 50 manns og þeir hvattir til að fylgja tilmælum sem kveða á um tveggja metra fjarlægðartakmarkanir.
Lesa fréttina Listasafnið opnað að nýju
Vorhreinsun í fullum gangi: Áætlun 4.-9. maí

Vorhreinsun í fullum gangi: Áætlun 4.-9. maí

Vorhreinsun á Akureyri er í fullum gangi samkvæmt áætlun.
Lesa fréttina Vorhreinsun í fullum gangi: Áætlun 4.-9. maí
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn 5. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 5. maí.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 5. maí
Skógarlundur

Vilt þú koma fram?

Starfsemi í Skógarlundi, miðstöð virkni og hæfingar, tekur breytingum í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna.
Lesa fréttina Vilt þú koma fram?
Vor í lofti. Mynd: María H. Tryggvadóttir

Hvað breytist 4. maí?

Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna Covid-19 verður á mánudaginn.
Lesa fréttina Hvað breytist 4. maí?
Lögmannshlíð

Heimsóknarbanni aflétt með takmörkunum

Heimsóknir verða leyfðar á Öldrunarheimilum Akureyrar frá og með 4. maí en þó með ákveðnum takmörkunum.
Lesa fréttina Heimsóknarbanni aflétt með takmörkunum
Beitarlönd til leigu

Beitarlönd til leigu

Akureyrarbær auglýsir hér með nokkur beitarlönd til leigu.
Lesa fréttina Beitarlönd til leigu
Nýtt stígakerfi Akureyrarbæjar

Nýtt stígakerfi Akureyrarbæjar

Tillaga að nýju stígakerfi innan Akureyrarbæjar liggur fyrir og er hún sett fram sem breyting að aðalskipulagi 2018-2030.
Lesa fréttina Nýtt stígakerfi Akureyrarbæjar