Stutt við ferða- og menningarstarfsemi
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða í gær að verja allt að 40 milljónum króna í aðgerðir til að styðja við ferða- og menningarstarfsemi á Akureyri.
06.05.2020 - 12:04
Almennt
Lestrar 261