Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd úr verðlaunatillögu Yrki arkitekta

Ráðhús Akureyrarbæjar - dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði og lóð

Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að ráðist skuli í viðbyggingu við Ráðhús Akureyrar að undangenginni samkeppni um útlit hússins.
Lesa fréttina Ráðhús Akureyrarbæjar - dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði og lóð
Listasumar á Akureyri er í fullum gangi

Listasumar á Akureyri er í fullum gangi

Listasumar á Akureyri 2021 er í fullum gangi en hátíðin var sett þann 2. júlí síðastliðinn og mun hún standa yfir til 31. júlí.
Lesa fréttina Listasumar á Akureyri er í fullum gangi
Mynd: Kristján Bergmann Tómasson.

Opið í Fjallinu

Sumaropnun í Hlíðarfjalli hefst á morgun, fimmtudaginn 15. júlí, og verður opið fjóra daga í viku til 5. september.
Lesa fréttina Opið í Fjallinu
Leikskólinn Klappir og Garðurinn hans Gústa

Leikskólinn Klappir og Garðurinn hans Gústa

Í desember 2018 var tekin ákvörðun um að fara í byggingu á leikskóla við Glerárskóla. Miðað var við 145 barna leikskóla og að tekin yrðu inn börn frá eins árs aldri.
Lesa fréttina Leikskólinn Klappir og Garðurinn hans Gústa
Sumarball Vinnuskólans 15. júlí

Sumarball Vinnuskólans 15. júlí

Fimmtudaginn 15. júlí frá klukkan 20:30 - 23:30 fer fram Sumarball Vinnuskólans fyrir ´05 - ´07.  Ballið verður haldið í Síðuskóla og DJ Stórleikurinn mun þeyta skífum. Frítt er inn á ballið fyrir alla óháð því hvort þau hafa tekið þátt í Vinnuskólanum eða ekki.  Að venju eru drykkjarföng ekki ley…
Lesa fréttina Sumarball Vinnuskólans 15. júlí
Hver er staðan á framkvæmdum við Lundarskóla?

Hver er staðan á framkvæmdum við Lundarskóla?

Miklar endurbætur hafa staðið yfir á húsnæði Lundarskóla síðustu mánuði og eru framkvæmdir við A-álmu skólans komnar langt á veg en unnið er við lokafrágang þessa dagana.
Lesa fréttina Hver er staðan á framkvæmdum við Lundarskóla?
Nýtt aðstöðuhús afhent Nökkva

Nýtt aðstöðuhús afhent Nökkva

Nýtt og glæsilegt aðstöðuhús hefur verið afhent Siglingaklúbbnum Nökkva og er framkvæmdum þar með að mestu lokið og húsið tilbúið til notkunar, þótt einhver smávægilegur frágangur sé eftir.
Lesa fréttina Nýtt aðstöðuhús afhent Nökkva
Hríseyjarhátíðin

Hríseyjarhátíðin

Fjölskylduhátíðin í Hrísey verður haldin laugardaginn, 10.júlí.
Lesa fréttina Hríseyjarhátíðin
Tilvalið veður fyrir gönguferð

Tilvalið veður fyrir gönguferð

Sólin skín skært og hefur veðrið hér á Akureyri verið með besta móti síðustu daga og vikur. Því er tilvalið að skella sér í göngu- eða hjólatúr um bæinn í dásamlegu veðri, fara í Kjarnaskóg, Naustaborgir eða ganga upp að Fálkafelli.
Lesa fréttina Tilvalið veður fyrir gönguferð
Mynd: Kristófer Knutsen

Vinsamlegast snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála skora á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk
Lesa fréttina Vinsamlegast snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðarmörk
Sólin lék við Vinnuskóla Akureyrar í vikunni

Sólin lék við Vinnuskóla Akureyrar í vikunni

Hiti fór upp úr öllu valdi hér á Akureyri í vikunni og bauð Vinnuskólanum í léttan dans. Ungmennin fengu svo sannarlega að blómstra í að undirbúa herlegheiti helgarinnar, enda mikið um að vera í bænum. N1 mótið er komið í gang og fékk Vinnuskólinn það verk að fegra svæðið fyrir mót. Það sama má se…
Lesa fréttina Sólin lék við Vinnuskóla Akureyrar í vikunni