Ráðhús Akureyrarbæjar - dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði og lóð
Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að ráðist skuli í viðbyggingu við Ráðhús Akureyrar að undangenginni samkeppni um útlit hússins.
15.07.2021 - 14:21
Niðurstöður útboðs
Lestrar 1095